Verslun
Leit
Ísland með Englandi, Belgíu og Danmörku í riðli í Þjóðadeild UEFA - Uppfært!
Landslið
A karla

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ísland er í riðli A2 með Englandi, Belgíu og Danmörku í Þjóðadeild UEFA, en dregið var í Nyon.

Liðið var í fjórða styrkleikaflokki ásamt Þýskalandi, Póllandi og Króatíu.

Leikið verður heima og að heiman og hefst riðillinn í september.

Leikir Íslands í Þjóðadeildinni verða sem hér segir:

  • Laugardagur 5. september – Ísland-England – kl. 16:00
  • Þriðjudagur 8. september – Belgía-Ísland – kl. 18:45
  • Föstudagur 9. október – Ísland-Danmörk – kl. 18:45
  • Mánudagur 12. október – Ísland-Belgía – kl. 18:45
  • Fimmtudagur 12. nóvember – Danmörk-Ísland – kl. 19:45
  • Sunnudagur 15. nóvember – England-Ísland – kl. 17:00

Yfirlit yfir alla leiki í riðli Íslands í þjóðadeildinni