Verslun
Leit
Ísland upp um eitt sæti á heimslista FIFA
Landslið
A karla

Mynd - Mummi Lú

 

A landslið karla fer upp um eitt sæti á heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.

Ísland er í 70. sæti en frá því að síðasta útgáfa var gefin út hefur Ísland tapað einum leik gegn Tyrkjum og gert jafntefli við Wales.

Listinn á vef FIFA

Næstu leikir liðsins eru tveir útileikir í Þjóðadeildinni. Ísland mætir Svartfjallalandi 16. nóvember og Wales 19. nóvember. 

Miðasala á leik Wales og Íslands