Verslun
Leit
Landslið

Ísland hefur hækkað um fjögur sæti milli mánaða á styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í gær, og er nú í 56. sæti. Lítil breyting er á efstu sætunum, en nokkuð er um breytingar neðar á listanum.