Valmynd
Flýtileiðir
11. júní 2007
Landsliðshópurinn sem mætir Frökkum og Serbum í undankeppni EM kvennalandsliða 2009 verður tilkynntur með blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, mánudag kl. 14:00.
Leikirnir eru afar mikilvægir fyrir íslenska liðið, sem sett hefur stefnuna á að komast í lokakeppnina í frysta sinn. Ljóst er að stuðningur áhorfenda í leikjunum tveimur, sem fram fara á Laugardalsvelli, mun skipta gríðarlega miklu máli.
