Verslun
Leit
Hópur U19 kvenna fyrir milliriðla
Landslið
U19 kvenna

U19 lið kvenna er í Portúgal þar sem þær taka þátt í æfingamóti ásamt heimakonum í Portúgal og Finnlandi.

Ísland mætti Portúgal á laugardag og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Mörk Íslands skoruðu Elísa Lana Sigurjónsdóttir og Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir.

Ísland og Finnland mætast á þriðjudaginn klukkan 11:00.