Verslun
Leit
Jafntefli hjá U21 karla gegn Sviss
Landslið
U21 karla

U21 lið karla gerði markalaust jafntefli gegn Sviss í undankeppni EM 2027. Var þetta þriðji leikur liðsins í keppninni og eru strákarnir með tvö stig.

Næsti leikur liðsins er heimaleikur gegn Lúxemborg á Þróttarvelli þriðjudaginn 14. október klukkan 15:00.