Knattspyrnuskóli kvenna fer fram um næstu helgi að Laugarvatni. Erna Þorleifsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1991.
Sú breyting hefur verið gerð á knattspyrnuskólanum að nú tilnefnir hvert félag einn leikmann í stað tveggja áður.
Gestakennarar verða á flestum æfingunum og þar er von á góðum gestum, meðal annars þjálfurum úr Landsbankadeild kvenna og leikmönnum úr A landsliði kvenna.
Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:
Mæting er stundvíslega kl. 11:30 sunnudaginn 12. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.
Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Kostnaður er kr. 10.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.
Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.
|
Nafn |
Félag |
|
Andrea Ýr Gústavsdóttir |
Valur |
|
Dagný Brynjarsdóttir |
KFR |
|
Ellen Þ Blöndal |
Haukar |
|
Eva María Káradóttir |
ÍBV |
|
Fanney Þórunn Kristinsdóttir |
Keflavík |
|
Guðbjörg U Hallgrímsdóttir |
Selfoss |
|
Hafrún Olgeirsdóttir |
Völsungur |
|
Hildur Þóra Friðriksdóttir |
Ægir |
|
Ingiborg Jóhanna Kjerúlf |
Leiknir F. |
|
Íris Ósk Valmundsdóttir |
Fjölnir |
|
Íunn Eir Gunnarsdóttir |
Þór Ak. |
|
Karen Rut Ólafsdóttir |
Þróttur |
|
Karen Sif Stefánsdóttir |
Magni |
|
Katrín Mjöll Halldórsdóttir |
Höttur |
|
Katrín Reimarsdóttir |
KA |
|
Kristín Emilsdóttir |
Einherji |
|
Kristín Harpa Sigurfinnsdóttir |
Grindavík |
|
Laufey Lilja Ágústsdóttir |
Grundarfj. |
|
María Petra Björnsdóttir |
KS |
|
Oddný Sigurbergsdóttir |
Stjarnan |
|
Rakel Björt Helgadóttir |
KR |
|
Silja Sif Kristinsdóttir |
Fylkir |
|
Sonja Geirsdóttir |
Leiftur |
|
Sunna Harðardóttir |
Breiðablik |
|
Þórhildur Stefánsdóttir |
HK |
|
Engin tilnefnd |
FH |