Verslun
Leit
Landslið
Kristján og Bjarni léku saman í U19 liðinu 2002
U19-2002-0001

Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliða  karla, hefur valið Kristján Valdimarsson, leikmann Grindavíkur, í hópinn fyrir vináttuleikinn gegn Skotum 28. febrúar. 

Kristján kemur í staðinn fyrir Bjarna Hólm Aðalsteinsson, leikmann ÍBV, sem er meiddur.

U21 landsliðshópurinn