Verslun
Leit
Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Kína á Algarve Cup árið 2007
Algarve_2007_Kina_byrjunarlidid

Kvennalandsliðið hélt utan í morgun til Algarve þar sem liðið tekur þátt í Algarve Cup en fyrsti leikurinn er gegn Póllandi á miðvikudag.  Ein breyting hefur verið gerð á hópnum.  Sif Atladóttir varð að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla og í hennar stað kemur Embla Grétarsdóttir.

Leikið verður við Pólland, Portúgal og Írland á þessu móti sem og að leikið verður um sæti á mótinu.

Riðill Íslands