Verslun
Leit
Landslið
EM U19 landsliða kvenna
em_u19_kvenna

Á þriðja tug leikmanna hafa verið boðaðir á æfingar U19 landsliðs kvenna sem fram fara á Fylkisvelli um páskana - dagana 12. til 15. apríl. 

Æfingarnar eru hluti af lokaundirbúningi liðsins fyrir EM milliriðil, sem fram fer í Búkarest í Rúmeníu í lok apríl.  Þjálfari U19 landsliðs kvenna er Ólafur Þór Guðbjörnsson.

Æfingahópurinn