Valmynd
Flýtileiðir
8. maí 2007
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 18 manna hóp er mætir Englandi í vináttulandsleik ytra 17. maí nk. Leikurinn fer fram á heimavelli Southend United, Roots Hall.
Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2009 en leikið verður við Grikki ytra 31. maí.
