Verslun
Leit
Landslið

Þórður Vilberg Oddsson sendi KSÍ þessar skemmtilegu línur fyrir vináttulandsleik Íslands og Ítalíu á miðvikudag.

Heita blóðið hraustir kæla,

hraðar sóknir niður bæla.

Íslendingar alltaf vinna,

á það vil ég minna.

Bolt' úr neti Buffon tekur,

bálillur hann stjörnur vekur.

Ítalir af undrun gapa,

eru þeir að tapa ???