Valmynd
Flýtileiðir
17. ágúst 2004
Ítalskir fjölmiðlar velta því mikið fyrir sér hvernig byrjunarlið þeirra manna muni líta út og samkvæmt þeim er líklegt að það muni líta svona út (4-3-1-2): Buffon í markinu, Oddo og Zambrotta bakverðir, Nesta og Materazzi miðverðir, Perrotta, Volpi og Gattuso á miðjunni og Fiore fyrir framan þá, Bazzani og Di Vaio fremstir.