Verslun
Leit
Landslið

KSÍ hefur náð samkomulagi við Loga Ólafsson um að starfa sem þjálfari landsliðsins og hægri hönd Ásgeirs Sigurvinssonar landsliðsþjálfara í komandi leikjum. Þeir munu vinna náið saman að þjálfun og stjórnun liðsins.