Verslun
Leit
Landslið
Knattspyrnusamband Frakklands
fff_nouveau

Lokaumferð riðlakeppni Opna Norðurlandamóts U17 landsliða kvenna fer fram í dag, en leikið er í Þrándheimi í Noregi.  Ísland mætir Frakklandi í dag og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Erna Þorleifsdóttir, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt.

Leikir um sæti fara fram á laugardag.  Skoða má niðurröðun leikja og stöðutöflur í valmyndinni hér til hægri - MÓT LANDSLIÐA.