Verslun
Leit
Mæta heimamönnum á Hampden á föstudagskvöld
Landslið
A karla

A landslið karla æfði á Hampden Park í Glasgow í dag, þar sem liðið mætir heimamönnum í vináttuleik á föstudagskvöld. Leikurinn hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 sport.

Allir leikmenn liðsins hófu æfinguna, en Jóhann Berg Guðmundsson, sem hefur leikið 99 A-landsleiki, þurfti að hætta á æfingunni vegna meiðsla.  Nú er orðið ljóst að hann verður ekki með í leiknum við Skota.

A landslið karla