Verslun
Leit
Ráðstefnan "Konur og íþróttir, forysta og framtíð"
Landslið
A kvenna

A landslið kvenna mætir Serbíu í tveimur umspilsleikjum um sæti í A deild Þjóðadeildarinnar. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu í dag, mánudag.

Fyrri leikurinn fer fram í Serbíu og síðari leikurinn er heimaleikur Íslands en ekki er ljóst hvar hann verður spilaður. Leikirnir fara fram á tímabilinu 21. - 28. febrúar 2024.

Nánar má lesa um dráttinn á heimasíðu UEFA.