Verslun
Leit
A kvenna - Miðasala á Ísland-Belarús hefst 23. ágúst
Landslið

KSÍ hefur tekið í notkun nýtt miðasölukerfi og miða app. Miðasala fer fram á miðasöluvef KSÍ og miðinn birtist í KSÍ miða appi. Nauðsynlegt er að skrá sig inn á bæði vefinn og í appið. Mikilvægt er að nota sama netfang á vefnum og í appinu svo að miðarnir skili sér á réttan stað. Hægt er að senda miða á milli síma í gegnum appið.

Til að auðvelda notkun á þessari nýjung hefur sérstakur hjálparvefur verið opnaður. Þar á miðakaupandi að finna svör við flestum, ef ekki öllum, sínum spurningum er varða miðakaup og miða appið.

Miðasöluvefur KSÍ

Miðahjálp KSÍ