Valmynd
Flýtileiðir
21. janúar 2002
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst 31. maí næstkomandi með opnunarleik milli Frakklands og Senegal, en keppnin stendur yfir í einn mánuð. KSÍ getur sótt um miða fyrir þá Íslendinga sem hafa áhuga á að fara á HM.