Íslendingar taka á móti Wales í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum, miðvikudaginn 28. maí kl. 19:35. Miðasala á leikinn hefst kl. 14:00 í dag og fer fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.
Miðasala fer fram í miðasölukerfi frá midi.is
Börn 16 ára og yngri fá miðana með 50% afslætti.
Að kaupum loknum fær kaupandinn sendan e-miða (pdf skjal) í tölvupósti, sem hægt er að prenta út og nota sem aðgöngumiða á völlinn.