Verslun
Leit
U16 kvenna - Tvær breytingar á hópnum sem fer til Króatíu
Landslið
U19 karla
U17 kvenna
COVID-19

Uppfærð frétt.

Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) hefur tilkynnt að öllum milliriðlum í keppni yngri landsliða (EM U17 og EM U19 karla og kvenna), sem fara áttu fram á tímabilinu 14. mars til 14. apríl, hafi verið frestað um óákveðinn tíma.  U17 kvenna átti að leika í milliriðli í Ungverjalandi 18.-24. mars, U19 karla átti að leika í milliriðli á Ítalíu 25.-31. mars, og U19 kvenna átti að leika í milliriðli í Hollandi 8.-14. apríl.

Milliriðill U17 kvenna

Milliriðill U19 karla

Milliriðill U19 kvenna

Mynd með grein:  Vefur UEFA