Valmynd
Flýtileiðir
4. júní 2002
Mistök urðu við útreikning hjá UEFA varðandi háttvísimat í Evrópukeppni U19 landsliða kvenna, en UEFA hafði tilkynnt að Ísland hefði orðið hæst í matinu. Hið rétta er að Sviss varð efst með 8,38 í einkunn og eru það því þær svissnesku sem hljóta viðurkenninguna, en ekki okkar stúlkur.