Verslun
Leit
Landslið

Danir lögðu Íslendinga örugglega í síðasta leik riðlakeppni NM U17 liða kvenna með fimm mörkum gegn engu, eftir að hafa haft fjögurra marka forskot í hálfleik. Íslenska liðið leikur um 7.-8. sæti á mótinu gegn Hollendingum á laugardagsmorgunn, en Svíþjóð og Þýskaland leika til úrslita. Lokastöðu riðla má sjá undir Mótamál / Mót í fellistikunni hér til vinstri.

Hópurinn | Dagskrá | NM U17 kvenna á www.fotball.no