Valmynd
Flýtileiðir
21. apríl 2020
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs kvenna hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Danmörku 30. júní - 7. júlí.
Ísland endaði í fjórða sæti mótsins á síðasta ári, en stelpurnar töpuðu eftir bráðabana í vítaspyrnukeppni gegn Svíþjóð í leiknum um bronsið.