Valmynd
Flýtileiðir
26. nóvember 2021
Knattspyrnusambönd Norðurlandanna lýsa yfir áhyggjum af stöðu mannréttindamála í Katar í sameiginlegu bréfi sem sent hefur verið til Alþjóða Knattspyrnusambandsins (FIFA), eftir nýlega handtöku tveggja norska fjölmiðlamanna í Katar en lokamót Heimsmeistarakeppni A landsliðs karla fer fram þar í landi síðla árs 2022.
Smellið hér til að skoða bréfið