Verslun
Leit
Nýja landsliðstreyjan komin til landsins
Landsliðið
A kvenna
EM 2022

Loksins er hægt að segja frá því að nýja landsliðstreyjan sé komin til landsins.  Treyjan er nú þegar fáanleg í Jóa Útherja og er væntanleg í Útilíf, Sport 24 og fyririsland.is á næstu dögum. 

Því miður hafa verið tafir á þessu vegna framleiðsluerfiðleika erlendis en núna er að leysast úr því og treyjan fáanleg.