Valmynd
Flýtileiðir
23. september 2005
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari A landsliðs kvenna, mun tefla fram óbreyttu byrjunarliði frá jafnteflisleiknum gegn Svíum þegar íslenska liðið mætir Tékkum í undankeppni HM 2007 í Tékklandi á laugardag kl. 13:30 að íslenskum tíma.
Þóra Björg Helgadóttir.
Guðlaug Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Erla Hendriksdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir.
Dóra María Lárusdóttir, Edda Garðarsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Dóra Stefánsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir.
Ásthildur Helgadóttir (fyrirliði).
