Verslun
Leit
Ólafur Ingi hættir með U21 landslið karla
Landslið
U21 karla

KSÍ getur staðfest að Ólafur Ingi Skúlason hefur látið af störfum sem þjálfari U21 landsliðs karla frá og með deginum í dag, að eigin ósk.  KSÍ þakkar Ólafi Inga fyrir hans störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Leit að nýjum þjálfara U21 landsliðs karla mun hefjast von bráðar.

U21 landslið karla