Verslun
Leit
Landslið

Ólafur Þórðarson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjum. Leikurinn fer fram á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum í dag og hefst kl. 13:00.

Markvörður: Ómar Jóhannsson.

Varnarmenn: Guðmundur Viðar Mete, Hjálmur Dór Hjálmsson, Ármann Smári Björnsson og Haraldur Guðmundsson.

Tengiliðir: Ellert Jón Björnsson, Indriði Sigurðsson (fyrirliði), Helgi Valur Daníelsson og Grétar Rafn Steinsson.

Framherjar: Hannes Sigurðsson og Sigmundur Kristjánsson.