Valmynd
Flýtileiðir
5. apríl 2002
Fyrirhugaður vináttulandsleikur gegn Senegal er ekki lengur á dagskrá, þar sem nauðsynlegar staðfestingar vegna leiksins hafa ekki fengist erlendis frá. Til stóð að Ísland léki gegn landsliði Senegal í Dakar 17. apríl næstkomandi, en það hefur nú verið staðfest að ekki verður af leiknum.