Valmynd
Flýtileiðir
7. júlí 2001
Landslið Íslands U21 kvenna vann í dag sigur á liði Íra í Mosfellsbæ með tveimur mörkum gegn einu. Mörk Íslands skoruðu þær Bryndís Jóhannesdóttir og Hrefna Jóhannesdóttir í síðari hálfleik eftir að Írar höfðu komist yfir í upphafi hálfleiksins.