Verslun
Leit
Sigur hjá U21 karla í Lúxemborg
Landslið
U21 karla

U21 karla vann 3-1 sigur á Lúxemborg í undankeppni EM 2027.

Ásgeir Orri Þorsteinsson, Haukur Andri Haraldsson og Eggert Aron Guðmundsson skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Ísland er nú með átta stig eftir fimm leiki í undankeppninni. Næstu leikir liðsins eru í mars 2026 gegn Eistlandi og Frakklandi.