Verslun
Leit
Sigur í síðasta leik hjá U17 kvenna
Landslið
U17 kvenna

U17 kvenna vann 3-0 sigur gegn Norður Írlandi í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2025.

Með sigrinum tryggði Ísland sér áframhaldandi sæti í A deild fyrir seinni umferð undankeppninnar sem leikin verður í vor.

Edith Kristín Kristjánsdóttir, Ágústa María Valtýsdóttir og Fanney Lísa Jóhannesdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum.