Verslun
Leit
Landslið
Byrjunarlið U21 karla gegn Austurríki í Grindavík 2007
JGK_6578

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingu á hópnum er mætir Norðmönnum á fimmtudaginn.  Skúli Jón Friðgeirsson úr KR kemur inn í hópinn í stað liðsfélaga síns, Eggerts Rafns Einarssonar, sem er meiddur.

Leikurinn fer fram á hinum nýja Vodafonevelli Valsmanna og hefst kl. 19:15, fimmtudaginn 12. júní.