Valmynd
Flýtileiðir
14. mars 2024
U16 karla vann 4-0 sigur gegn Gíbraltar í fyrsta leik sínum á æfingamóti þar í landi í dag, fimmtudag.
Mörk Íslands skoruðu þeir Sölvi Snær Ásgeirsson, Einar Freyr Halldórsson, Viktor Bjarki Daðason og Egill Orri Arnarsson.
Næsti leikur Íslands á mótinu verður laugardaginn 16. mars klukkan 09:00 gegn Færeyjum.