Verslun
Leit
Tap hjá U15 karla gegn Englandi
Landslið
U15 karla

U15 karla tapaði 0-7 gegn Englandi í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.

Staðan var 0-3 í hálfleik og bætti England fjórum mörkum við í seinni hálfleik.

Ísland mætir næst Ítalíu á miðvikudag kl. 12:00.