Verslun
Leit
Tap hjá U19 karla gegn Austurríki
Landslið
U19 karla

U19 karla tapaði 1-3 gegn Austurríki í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.

Daði Berg Jónsson skoraði mark Íslands undir lok fyrri hálfleiks. Með úrslitunum er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina.

Ísland mætir Ungverjalandi á þriðjudag í lokaleik sínum í riðlinum.