U19 kvenna tapaði 1-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
Líf Joostdóttir van Bemmel skoraði mark Íslands í leiknum.
Ísland mætir Portúgal í næsta leik sínum á laugardag kl. 18:00 og verður sjá leikur í beinni útsendingu á síðu KSÍ í Sjónvarpi Símans.