Valmynd
Flýtileiðir
30. október 2023
U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Serbíu í síðasta leik liðsins í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Úrslitin þýða að Ísland endar í öðri sæti riðilsins og verður því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn í seinni umferð undankeppninnar.