Valmynd
Flýtileiðir
5. febrúar 2008
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið tvo hópa til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og í Kórnum um helgina en alls eru 47 leikmenn boðaðir til þessara æfinga.