Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 9.-11. febrúar.
Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ.
Hópurinn
Ari Hrafn Haraldsson - Afturelding
Engilbert Viðar Eyþórsson - Breiðablik
Guðmundur Bragi Guðmundsson - Breiðablik
Helgi Hrafn Sigurðsson - Breiðablik
Hrafn Sævarsson - FH
Gauti Þór Gíslason - Fjölnir
Gísli Þór Árnason - Fram
Arnór Steinsen - Fylkir
Kári Gunnarsson - Fylkir
Hafþór Davíðsson - Keflavík
Arnór Elí Arngrímsson - Keflavík
Jason Eide Bjarnason - KFA
Ólafur Sigurðsson - KR
Heiðar Örn Heimisson - KR
Eyþór Örn Jónsson - Höttur
Hinrik Helgi Gunnarsson - ÍA
Jóhann Lár Hannesson - ÍA
Styrmir Gíslason - ÍA
Einar Þórhallur Ármannsson - Stjarnan
Matthías Choi Birkisson - Stjarnan
Magnús Þór Hallgrímsson - Valur
Jón Pétur Wissler - Valur
Styrmir Sigurjónsson - Víkingur R.
Hrafnkell Gunnarsson - Víkingur R.
Rúnar Ingi Hilmarsson - Víkingur R.