Verslun
Leit
U15 karla - 4-2 sigur gegn Póllandi
Landslið
U15 karla

U15 karla vann 4-2 sigur gegn Póllandi á UEFA Development Tournament.

Mattías Kjeld, Daniel Michal Grzegorzsson, Alexander Máni Guðjónsson og Rúnar Logi Ragnarsson skoruðu mörk Íslands í leiknum. Ísland mætir Wales á laugardag í síðasta leik sínum á mótinu, en Wales hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa.