Verslun
Leit
U15 karla - Hópur valinn fyrir úrtaksæfingar 4.-6. mars
Landslið
U15 karla

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 4.-6. mars.

Æfingarnar fara fram í Skessunni, Kaplakrika.

29 leikmenn eru í hópnum frá 19 félögum, flestir frá Breiðablik eða fimm.

Dagskrá og hópur