Verslun
Leit
KSÍ tilnefnt til UEFA Grow verðlaunanna 2021
Landslið
U15 karla

U15 landslið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 17:00 á Jáverk vellinum á Selfossi. Liðin spila sinn annan leik á sama velli föstudaginn 1. september klukkan 12:00.

Leikirnir eru fyrstu leikir U15 landsliðs karla undir stjórn Þórhalls Siggeirssonar sem tók við liðinu fyrr á þessu ári.  

Leikirnir verða í beinu streymi og verða hlekkir á streymin auglýstir þegar nær dregur.