Valmynd
Flýtileiðir
1. september 2023
U15 lið karla mætir Ungverjalandi í dag, föstudaginn 1. september klukkan 12:00 á Selfossi. Liðin mættust síðasta miðvikudag í hörkuspennandi leik sem endaði með því að íslenska liðið tryggði sér 2-1 sigur með marki á síðustu mínútunum.
Leikurinn verður í beinu streymi á youtube rás Selfoss TV.