Verslun
Leit
Tap í fyrsta leik hjá U15 karla
Landslið
U15 karla

U15 karla mætir Wales á laugardag í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.

Mótið fer fram í Póllandi, en Ísland hóf það á tapi gegn Spáni en vann svo Pólland 4-2 í næsta leik. Wales hefur á sama tíma tapað báðum leikjum sínum.

Leikurinn á laugardag hefst kl. 08:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með gangi leiksins á miðlum KSÍ.