Verslun
Leit
U15 karla hefur leik á móti í Búlgaríu á föstudag
Landslið
U15 karla

U15 lið karla mætir Spáni á UEFA development móti sem haldið er í Búlgaríu. Leikurinn hefst klukkan 12:30 og verður í beinu streymi á youtube rás búlgarska sambandsins.

Liðið vann góðan 3-1 sigur á Wales síðasta föstudag og mæta heimamönnum í síðasta leik liðsins á mótinu næstkomandi miðvikudag.

Beint streymi