Verslun
Leit
U15 kvenna - æfingahópur valinn
Landslið
U15 karla

U15 karla hefur leik á UEFA Development Tournament á mánudag þegar liðið mætir Spáni.

Mótið fer fram í Póllandi og þar mætir liðið Spáni, Wales og Póllandi. Fyrsti mótherji Íslands verður Spánn og hefst sá leikur kl. 12:00 að íslenskum tíma.

Liðið mætir svo Póllandi á miðvikudag og Wales á laugardag. Leikir Póllands verða sýndir í beinu streymi af mótstjórn, en hægt verður að fylgjast með gangi mála í öðrum leikjum á miðlum KSI.