Verslun
Leit
U15 kvenna mætir Sviss
Landslið
U15 kvenna

U15 lið kvenna mætir Sviss á UEFA Development móti sem fram fer í Englandi þriðjudaginn 26. nóvember klukkan 11:00.

Þetta er þriðji og síðasti leikur liðsins á mótinu. Íslenska liðið hefur nú þegar mætt Englandi og Noregi og enduðu báðir leikirnir með tapi íslenska liðsins. 

Mótið á vef KSÍ