Verslun
Leit
U15 kvenna - tap gegn Póllandi
Landslið
U15 kvenna

U15 ára landslið kvenna tapaði 3-6 gegn Póllandi í öðrum leik liðsins á UEFA Development Tournament.

Högna Þóroddsdóttir, Steinunn Lára Ingvarsdóttir og Camilly Kristal Silva Da Rocha skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Mótið er leikið í Póllandi og mætir liðið Litháen á sunnudag í síðasta leik liðsins á mótinu.